Ragnar Helgi Ólafsson

Sound Installation, Sölvhóll, 24th of May, 19:00-22:30

„Þetta er ekki eins erfitt og það kann að hljóma: Bara eins og að draga kristalsglas í lopabandi eftir stórgrýttri fjöru.“

     

    Composition, Sölvhóll, 24th of May, 20:00

    Samtal án titils

       

      Eftir að hafa lokið B.A.-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands flutti Ragnar Helgi til Frakklands þar sem hann lagði fyrst stund á nám í kvikmyndagerð í París en snéri sér síðan að myndlist. Hann útskrifaðist frá l’Ecole des Beaux Arts d’Aix-en-Provence vorið 2001. Eftir að hafa gert stuttar leiknar kvikmyndir og hreyfimyndir vinnur Ragnar Helgi nú mest með tölvur og forritun í virkum hljóð- og videóinnsetningum og netlistaverkum. Ragnar Helgi hefur nýlega sýnt í: KIASMA: The Museum of Contemporary Art (Helsinki), Museet for Samtidskunst (Danmörku), Listasafni Íslands (Reykjavík), STEIM-gallery (Amsterdam), Nýló – The Living Art Museum (Reykjavík), Möbius International (Montréal, Kanada) og í Hafnarhúsi – Listasafni Reykjavíkur (Reykjavík).