Dótabúðin – Robot Workshop

í Borgarbókasafninu, Gerðubergi. 23.nóvember klukkan 13:00-15:00.

City Library, Gerðuberg. 23rd of november, 1 PM – 3 PM // english below

Leiðbeinendur/Worshop leaders: Sam Rees & Jesper Pedersen

REGISTER HERE: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/fribud-dotabudin-velmennasmidja

FACEBOOK: https://www.facebook.com/events/969920294899120/


Fyrir krakka og ungt fólk. Hámark 16 þátttakendur.

Bókun á vef Borgarbókasafnsins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/fribud-dotabudin-velmennasmidja


Á þessu skemmtilega og skapandi námskeiði verður gömlum rafmagnsleikföngum breytt í spennandi hljóðfæri og teiknivélar með einföldum tökkum og tólum. Með því að taka leikföngin í sundur og setja saman aftur á nýjan hátt munu þátttakendur á þessu námskeiði búa til ný hljóð og einstök teiknimynstur.

Leiðbeinendurnir hvetja til verklegra tilrauna og munu virkja ímyndunaraflið. Þáttakendur þurfa ekki að kunna neitt, bara hafa áhuga á skrýtnum og sérstæðum hlutum, eins og hvernig mótorar og leikföng geta breyst í framandi og flott listaverk.

Á námskeiðinu læra þátttakendur að:

  • Taka leikföng í sundur á öruggan hátt.
  • Nota rofa til að stjórna mótorum og hreyfingu.
  • Búa til einfaldar vélar sem teikna eða búa til hljóð.
  • Finna skapandi lausnir með öðrum þátttakendum.

Það má koma með sín eigin ónothæfu rafmagnsleikföng til að taka í sundur eða nota dót sem verður á staðnum.

Um Sam samkvæmt ChatGPT

Sam Rees er breskur listamaður búsettur á Íslandi. Hann er þekktur fyrir að skapa gagnvirk listaverk úr fundnum hlutum, sérstaklega leikfangarobótum sem hann umbreytir til að mynda flóknar, sögudrifnar senur. Verkin hans eru blanda af DIY-menningu og súrrealískum frásögnum. Sam hefur kennt gagnvirka miðla við Listaháskóla Íslands frá 2014 og vinnur mikið með jaðar- og lo-fi list sem endurspeglar áhuga hans á verkum sem brjóta upp hefðbundin menningarmynstur

Um Jesper samkvæmt ChatGPT

Jesper Pedersen er íslenskur listamaður og tónskáld sem vinnur með innsetningar, blandaða miðla og hljóðlist. Verk hans kanna oft samspil tækni og náttúru, með sérstakri áherslu á rafræna tónlist og hljóðheim. Hann er þekktur fyrir nýstárlega notkun tækni og efnis sem brýtur upp hefðbundin listform. Pedersen hefur einnig unnið með hljóðverkum í tengslum við hljóðfæri eins og mótúlarsamstæður og sameinar sjónræna list við tónsmíðar


For kids and young people. Maximum 16 participants

Register here: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/fribud-dotabudin-velmennasmidja


In this fun and creative workshop, kids will learn how to transform old toy robots into exciting instruments and drawing machines using simple tools and switches. By taking apart the robots and reassembling them with new functions, participants will create devices that make sounds or draw unique patterns.

This workshop encourages hands-on exploration and imagination, with no prior experience needed. Through playful experimentation, kids will discover how mechanical parts like motors and gears can be repurposed to make their own interactive creations.

What you’ll learn:

  • How to safely take apart and repurpose toy robots
  • Using switches to control motors and movements
  • Building simple machines that draw or make sounds
  • Creative problem-solving and teamwork

What to bring: Any old or broken toy robots you’d like to repurpose (optional), or use the scrap materials provided.


About Sam according to ChatGPT

Sam Rees is an anti-disciplinary artist and educator currently teaching at the Iceland University of the Arts. With a background in interactive media and a strong focus on robotics, electronics, and creative coding, Sam’s practice blends art and technology to create interactive installations and workshops. Their work often explores themes of sustainability, play, and repurposing materials, encouraging a hands-on, experimental approach to making.

About Jesper according to ChatGPT

Jesper Pedersen is a composer, sound artist, and educator specializing in electronic and experimental music. Currently teaching new media composition at the Iceland University of the Arts and Computer Music at the Kópavogur College of Music, exploring innovative approaches to sound and technology in contemporary music.

dj. flugvél og geimskip

Airplane & Spaceship 

Electronic musician from outer space

dj. flugvél og geimskip (Airplane & Spaceship) is the one-person orchestra of Steinunn Hardardottir that draws influences from a thousand worlds. Defined as psychedelic electronic dance-music from outer space, the music is a mix of playful beats, cool bass, catchy melodies and unusual vocals. Her live performances are highly memorable and the music deals with alien worlds, mysteries, and surrealistic dreams. Her concerts are a strange blend of music, storytelling, poetry, and theater. The audience is left feeling like they are in a vivid dream or have traveled to outer space. dj. flugvél og geimskip has released three full length albums. Two of her albums won the Icelandic Kraumur Music Awards, her album Our Atlantis was nominated as the best electronic album of 2019 at the Icelandic Music Awards and her album Nótt á hafsbotni was nominated as the Best Pop Album at the Icelandic Music Awards 2015 and received raving reviews from both Uncut and The Arts Desk amongst others. 

 “Utterly charming and hugely entertaining, she could have taught The Knife a thing or two about staging and The Flaming Lips that spectacle can also work on an intimate scale.” 

-The Arts Desk

“Sometimes an artist’s recorded output cannot adequately prepare you for the experience of seeing them live, and Iceland’s dj. flugvél og geimskip is the perfect example. She bounces onto the stage looking like a cross between Lauren Mayberry and Björk, her pile of synths decorated with gold streamers and topped off with a color-changing disco-ball-light-thing. What follows almost feels like a piece of performance art – dj. flugvél taking on the role of a bizarre storyteller, spinning wonky electronica into tales of evil cats, deals with the devil, spaceships, being cloned by aliens and I swear to God I’m not making this up. She’s quite clearly in a world of her own, but dj. flugvél og geimskip is very accommodating of visitors, so you might as well stay a while.”

-Drowned in Sound

Music:

Spotify:

https://open.spotify.com/artist/1o2bSYi5f5sNMAzxwjvwol?si=_TJSFE6yTaCKIf0b1dZ9zQ

Silfrún Una Guðlaugsdóttir

Silfrún Una Guðlaugsdóttir’s works reflect a fascination with man-made sounds and the sincerity within them, often appearing as sound installations, performances or video works.

She is curious about the spectrum of the voice, how it can be used to tell stories through song, mimicking instruments, machines, foley sounds or by humming your favourite tune.

Her artistic process revolves around the interaction of sounds, movements and objects, drawing inspiration from soundpoetry. 

Alongside her practice she collaborates with Tara Njála Ingvarsdóttir, forming the performance duo Tara and Silla. The main themes of their works are friendship, social situations and celebration, which appear mainly in the form of installations, performances and/or video works.
Silfrún’s works along with the works of the duo Tara and Silla have been exhibited in Kling og Bang, Ásmundarsalur, Kjarvalsstaðir, Nýlistasafnið, Harbinger and group exhibitions in The Hague, and Vienna. 

Silfrún Una graduated with a Bachelor’s degree in fine arts from the Iceland University of the Arts in 2020. 

Love Synthesizers

The First LOVE FM Synthesizer

FM synthesis and wave morphing made effortless and fun!

Nýtt íslenskt fyrirtæki; Love Synthesizers er nú í óðaönn að undirbúa framleiðslu á sínum fyrsta hljóðgervli. Hann heitir First Love (Fyrsta ástin) og notast við FM aðferð til að skapa hljóð. FM hljóðgervill virkar þannig að ein hljóðbylgja hefur áhrif á aðra og úr verður nýtt hljóð. Þessi aðferð við hljóðgerð hefur hingað til verið flókin og margir því ekki nýtt sér að fullu möguleika FM við gerð tónlistar og hljóðhönnunar. 

Okkur hjá Love langar að breyta nálguninni á FM með okkar nýja hljóðfæri og gera hana aðgengilegri. Við leggjum okkur fram um að búa til einfaldan og skemmtilegan hljóðgervil sem bæði er góður í að búa til hljóð, skemmtilegur og hljómfagur.

Tónlistar-og myndlistarmaðurinn Steinunn Eldflaug Harðardóttir, einnig þekkt sem dj. flugvél og geimskip, varð óvart hluti af hópnum á sem stendur að gerð First Love hljóðgervilsins og hefur tekið þátt í hönnunarferlinu og farið ásamt Love FM á tvær alþjóðlegar ráðstefnur að kynna hann fyrir almenningi sem og fólki innan ,,bransans”. Hún mun sýna okkur hvernig hljóðgervillinn virkar og gera sitt besta til að sýna fram á að FM getur í alvörunni verið einföld og skemmtileg aðferð við tónlistar og hljóðhönnunar. Einnig mun hún sýna hvernig hún nýtir sér synthann í sinni tónlist og segja frá aðkomu sinni að verkefninu, sem og að svara spurningum. 

https://www.lovesynthesizers.com/about

ENGLISH

The FIRST LOVE synthesizer has an engaging interactive interface on a 7″ touchscreen with real-time graphics as well as hardware controls that shape the output of its sound generating module.  It gives unprecedented real-time control over the intricate variables of an FM synthesizer in a fast-flowing user friendly manner.

https://www.lovesynthesizers.com/

RAFLOST 2024

Schedule

SATURDAY 23rd of NOVEMBER

~~~

13:00 – 15:00 Dótabúðin-Robot Workshop – Reykjavik City Library, Gerðuberg, Breiðholt

~–~

16:00 – 18:00 Opening / Performance – Hafnarhaus, Tryggvagata 17

~~~

20:00 – 22:00 Concert – Hafnarhaus, Tryggvagata 17

Helgi Pétursson

Helgi Pétursson (1962) útskrifaðist úr Tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem kennarar hans í tónsmíðum voru Þorkell Sigurbjörnsson Atli Heimir Sveinsson og Þorsteinn Hauksson. Síðar lauk hann einnig MA námi í Microtechnology in Music Education frá University of Reading.

Á námsárum Helga var töluvert af verkum hans flutt opinberlaga, þar á meðal rafverk og einnig voru flutt eftir hann verk eftir að hann lauk námi, meðal annars á þeim árum sem hann var starfandi sem tónlistarkennari á Húsavík. Helgi hefur mjög lengi haft mjög mikinn áhuga á raf og tölvutónlist og einnig á tölvutækni almennt og starfaði hann um árabil sem forritari.

Eftir að hann hætti sem starfandi tólistarmaður lá tónsköpun hans að mestu niðri en nú hefur hann tekið upp þráðinn að nýju með verkinu Blindfugl/Svartflug. Blindfugl/Svartflug er samið í júní 2024 og er byggt á samnefndu ljóði Gyrðis Elíassonar frá 1986 sem Helgi les í heild í gegnum verkið.

Hugmyndin að þessu verki er mjög gömul því það hafði verið draumur Helga að gera þetta verk nánast alveg síðan hann heyrði Gyrði lesa ljóðið upp í útvarpi fljótlega eftir að það kom út. Það hafði mjög sterk áhrif á hann. Verkið má segja að sé viðleitni til þess að undirstrika þau hughrif og stemmingu sem ljóðið vekur með margbreytilegum hljóðheim og búa þannig til nokkurs konar hljóðmynd með ljóðinu.

ENGLISH

Helgi Pétursson (1962) graduated from the Department of Theory and Composition at the Reykjavík Conservatory of Music where his teachers in composition were Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heimir Sveinsson and Þorsteinn Hauksson. Later he also completed an MA degree in Microtechnology in Music Education from the University of Reading, UK. During Helgi’s student years, quite a few of his works were performed in public, including electronic works and works by him were also performed after he finished his studies, including the years when he was employed as a music teacher in Húsavík.

Helgi has for a very long time been very interested in electronic and computer music and also in computer technology in general, and he worked for several years as a computer programmer. After he retired as a working musician, his composition was mostly stopped, but now he has picked up the thread again with the piece Blindfugl/Svartflug.

Blindfugl/Svartflug was written in June 2024 and is based on a poem of the same name by Gyrðir Elíasson from 1986 which Helgi reads in its entirety throughout the piece. The idea for this piece is very old because it had been Helgi’s dream to make this piece almost ever since he heard Gyrðir read the poem on the radio soon after it was released. It had a very strong effect on the composer. The piece can be said to be an attempt to emphasize the impressions and moods that the poem evokes using a varied sound world and thus create a kind of sound painting of the poem.

Deepa R. Iyengar

www.deepariyengar.com

Deepa R. Iyengar kannar rými til að uppgötva í þeim hvað vantar, er ósýnilegt eða óraungert. Verkin myndast oft sem innsetningar þar sem hún setur fram orkuna, upplýsingarnar eða möguleikana sem leynast í tómum rýmum eða þögnum. Viðfangsefni hennar tengjast oft valdi, stjórn og frelsun.

Deepa er með M.A.-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún er búsett á Íslandi, þó upprunalega frá Bandaríkjunum, þar sem hún lauk S.M. (M.Sc.) í heila- og hugvísindum frá Massachusetts Institute of Technology, og B.A. í eðlisfræði og stjörnufræði frá Carleton College.

Deepa hefur tekið þátt í einka- og samsýningum á Íslandi, í Bandaríkjunum og Litháen. Hér á landi hefur hún sýnt verk meðal annars á Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, Kling&Bang, Ásmundarsal (sem hluti af listamannasafninu D.N.A ), og Nýlistasafninu.

Á hátíðinn mun Deepa kynna nýtt verk sem hún kallar SÍÐASTA HLJÓÐIÐ

Hljóð var fyrsta efnissamspil alheims, þrýstibylgjur sem þenjast út í 400.000 ár áður en ljósið skein. Hljóð er yfirgripsmikið, alltumlykjandi, margvítt, summa efnisupplifunar sem mótar og mótast af rýminu sem það breiðist út í og flötunum og áferðunum sem það mætir. Hljóð tengir það-sem-hefur-verið við það-sem-er-að-skella-á, endurómar dýpstu eðlishvöt mannsins, kallar á viðbrögð hvort sem það er til góðs eða ills; til sáttar eða stjórnunnar; til að gleðja eða afvegaleiða, pynta. Hversu langt þar til við sigrumst á hljóðrófinu öllu? Og hversu langt þar til það leiðir til loka okkar? Og séu það lokin, hvað tekur við? Algjör þögn? Eða mun hljóð halda áfram að óma með þunga þess sem var: vera síðast, sem það var fyrst?

Frekari upplýsingar er að finna með því að skanna QR kóðann

Deepa R. Iyengar explores spaces in order to discover within them what is missing, invisible, or unrealized. Her preoccupation with the hidden manifests in installations which are dominated by loaded silences of space or time. Frequently her topics have to do with power, control, and liberation.

Deepa has participated in various solo and group shows in Iceland, Lithuania, and the U.S. In Iceland, some of the places she has shown are Reykjavík Art Museum (Hafnarhús), Kling&Bang, The Living Art Museum, and Ásmundarsalur (Gryfjan) as part of the artist collective D.N.A.

Deepa holds an M.A. degree in Fine Art from the Iceland University of the Arts. She is a resident of Iceland, though originally from the U.S., where she attained an M.Sc. in Brain and Cognitive Sciences from the Massachusetts Institute of Technology, and a B.A. in Physics and Astronomy from Carleton College.

ENGLISH

At Raflost Deepa will show new work she calls THE LAST SOUND

Sound was the first material interaction of our universe, pressure waves expanding outward for 400,000 years before the universe became transparent to light. Sound is pervasive, omnipresent, multidimensional, a sum of material experiences molding and being molded by the space in which it propagates and the surfaces and textures it encounters. Sound connects what-has-been to what-is-about-to-happen, resonating with the deepest instincts in humans, calling for response whether for good or for evil; for harmony or for control; to bring joy or to disorient, manipulate, torture. How long before we conquer the whole sonic spectrum? And how long before that leads to our end? And if there is an end, what then? Absolute silence? Or will sound continue to resonate with the weight of what was: to be last, as it was first?

For the audio sources follow this qr code

Ægir


Ægir er trommari og tilraunatónlistarmaður frá Reykjavík. Í janúar 2020 frumflutti hann einyrkjaverkefni sitt, þar sem hann kannar nýjar hljómlendur með hjálp safns gítarfetla og annarra hljóðbreytitækja; fyrst um sinn bakvið trommusett en í seinni tíð hefur hann nýtt sér í auknum mæli breiðara úrval hljóðefna (rödd og hringóm spila þar stóra rullu).

Hann hefur gefið út 8 sólóplötur undanfarin fjögur ár, hver þeirra heimur út af fyrir sig.

Á Raflost mun Ægir flytja hljóð/myndverkið BRIDGES for breathing disaster ásamt bróður sínum, Óðni Degi. Óðinn hefur áður forritað myndefni fyrir tónleika Ægis – en í þetta skiptið byggði hann heim sem hann mun kanna, beygla og bjaga í rauntíma, meðan Ægir gerir slíkt hið sama með hljóð.

ENGLISH

Ægir is a drummer and experimental musician from Reykjavík. January 2020 saw the debut of his solo project, where he explores new sonic avenues with the help of a collection of guitar pedals and other sound-manipulating devices; initially from behind the drum kit, lately using and abusing a wider variety of sound sources (voice and feedback play big roles).

He has released 8 solo albums over the last four years, each one a world of its own.

At Raflost, Ægir will perform the audio/visual work BRIDGES for breathing disaster together with his brother, Óðinn Dagur. Óðinn has previously programmed audio-reactive visuals for Ægir’s live shows – but this time he built a world that he will explore, mangle and distort in real time, while Ægir does the same with sound.

Raflosti

Raflosti 2020 consists of four collaborative web art projects by students of Iceland University of the Arts.

 

when time passes by where does it go?
https://youtu.be/lAxqVab0Ydc

  • Brenda El Rayes
  • David Iñiguez Mangado
  • Ísidór Jökull Bjarnason
  • Páll Cecil Sævarsson

 

Vallery Gallery
https://www.raflost.is/vallerygallery

  • Alvar Rosell Martin
  • Gustavo Nicolás Villanueva
  • Óskar Þór Arngrímsson
  • Þórunn Dís Halldórsdóttir

 

Immersive Birthday Party
https://www.facebook.com/Immersive-birthday-party-experience-105470651182503/   

  • Elvar Smári Júlíusson
  • Karl Magnús Bjarnarson
  • Maciej Waleszczyk
  • Nökkvi Gíslason

 

Comprehensive Wildlife Cyber Conservatorium
https://www.raflost.is/cwcc

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson myndlistarmaður

Fæddur í Reykjavík 1949 Ég kynntist myndlist snemma, þar sem faðir minn rak Listvinasalinn (Ásmundarsal; nú Listasafn alþýðu) á 6. áratugnum. Fjölskyldan bjó á neðri hæð húsins en sýningarsalur var á efri hæð.

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á list og listsköpun.

Fyrir tuttugu árum hóf ég að stunda skipulegt myndlistarnám m.a. í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlistarskóla Kópavogs. Ennfremur dvaldi ég í Portúgal um nokkurra mánaða skeið, starfaði þar með myndlistarmönnum og tók þátt í sýningum.

Síðan hef ég verið virkur myndlistarmaður.

Um nokkurra ára skeið rak ég sýningarsal, Gunnarssal, á Þernunesi og sýndi þar bæði eigin verk og annarra. Þar voru meðal annars sýndar myndir úr safni foreldra minna, mestmegnis geometrískar afstraktmyndir frá sjötta og sjöunda áratugnum.

Ég hef orðið fyrir miklum áhrifum af Ásmundi Sveinssyni og listamönnum úr „Septemberhópnum“ sem voru tíðir gestir á heimili foreldra minna.

Þrátt fyrir strangflatauppeldið, leitast ég við að mála lífrænar og flæðandi myndir, sem leita út fyrir rammann. Lifræn munúðarfull form vilja ekki hverfa þrátt fyrir einbeittan vilja.

Hið litríka tilfinningalíf listamannahópsins, sem ég kynntist sem ungur, varð síðan að öllum líkindum kveikjan að því að ég las sálfræði og hef starfað sem slíkur. Áhersla mín á því sviði hefur verið frjáls líkamstjáning og hvatning til að örva sköpunargáfuna.

Ég tek þátt í starfi Grósku, félags myndlistarfólks í Garðabæ, og er stjórnarmeðlimur þar. Ég hef tekið þátt i samsýningum utanhúss og haldið fjölda einkasýninga í galleríum, á kaffihúsum og öðrum stöðum, þar sem fólk kemur saman.

Ég mála myndir í olíu, akrýl, geri skúlptúra og hef einnig spreytt mig á grafík og blandaðri tækni.

Ég hef haldið fjölda námskeiða í líkamstjáningu og losun tilfinninga, stundað listmeðferð og unnið með lífefli, Gestalt-tækni , Cranio og Aikido. Ég er virkur í félagi Ellidjarfra MR inga. Ég lít á list sem lífsnauðsynlegan þátt í þroskaferli einstaklings og virkni þjóðfélagsins. Sköpun heldur skaparanum ungum.

https://gunnargunnarsson.weebly.com/

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir (b. 1982) is a universal artist living and working on planet Earth. Her subjects often include the social- and political-scape with focus on the art world phenomenon, which she funnels into her practice in unusual and personal ways. Through various methods and mediums, including writing, performance, drawing and sculpture, she addresses, challenges and becomes the subject of her artwork. Jónsdóttir Hjördísardóttir has built up a remarkable resume of exhibitions and performance projects, working in several countries. While often focusing on women and gender issues, she presents a wider critical discussion that involves art history and theory. Her exhibitions and performances are at once serious and wryly humorous. Jónsdóttir Hjördísardóttir has presented solo projects and performances, most notably at Living Art Museum, Reykjavik (2013) and her work and performances have been presented in group exhibitions at platforms including High Line Art, New York, USA (2017); Kunstmuseum Licthenstein, Vadaus, Licthenstein, (2015); and XVII Biennial of Young Artists, MEDITERRANEA17, Milan, Italy (2015). She is the recipient of awards including a Fulbright Scholarship (2012); the Dungal Art Fund award (2012); the Gudmunda Andresdottir Scholarship (2013); the Icelandic Art Salary from the government of Iceland, Iceland (2015/2017); and the Svavar Guðnasson & Ástu Eirkiskdóttir foundation art price for the promotion of young Icelandic artists (2017). Jónsdóttir Hjördísardóttir graduated with a MFA from the School of Visual Arts, New York (2014); a BA degree in Art History and Art Theory from the University of Iceland (2012); and a BA in Fine Art from the Iceland Academy of the Arts (2008).

https://www.facebook.com/KatrinIngaJonsdottirHjordisardottir/


“It is all my Fault” (2013) exhibited at High Line Art, New York 2017

more

more more

more more more

María Dalberg

is a contemporary artist based in Reykjavík. She studied Fine Arts at Iceland University of the Arts and History at the University of Iceland. She has produced works in various media, including text, performance, and film photography, she is most known for her video art installations.

For her subject matter, she explores different societies and relationships between humans and nature. In her practice, she uses old artifacts and archival work, collects historical accounts, writes fictional and non-fictional stories, and makes use of her autobiographical text and field recordings. She is interested in different technologies, and for each piece of work, she develops methods to manipulate different sound and video images.

María has exhibited her work in different places. She held a solo show at Reykjavík Art Museum (2018), performed at Cycle Music and Art Festival (2018). She exhibited her work at the 5th Moscow Biennale for young art (2016). In summer 2020, she participates in a group exhibition at Tallinn Art Hall.

 

https://www.mariadalberg.com

 

 

Þorbjörg Jónsdóttir

Visual artist and experimental filmmaker from Iceland. Her films and videos navigate between ethnography and abstract formalism, exploring preternatural states where oral-mythology and landscape collide. Thorbjorg’s most recent film A tree is like a man / En la maloca de Don William (2019) was one of the winners of FOGO Island Art Film Weekend in 2019. It premiered at CPH:DOX where it competed in the NEXT:WAVE section and has since toured the festival circuit.

http://www.thorbjorgjonsdottir.com

Jeffrey Alan Scudder

(Photo from a performance in Malibu, California (June 2018) 📼 Watch video here)

Radical Digital Painting groups and presents several ideas and artifacts related to contemporary painting and contextualizes its connection to historical processes and digital technology. It is inspired by and is a continuation of Radical Computer Music.

Through demonstrative, interactive performance lectures, American artist and educator Jeffrey Alan Scudder presents homegrown software inventions and new theories about painting and picture making.

He has performed more than 60 times since 2016 across the US and Europe, mostly in art schools for students, and often with collaborators Goodiepal, Casey REAS, Julia Yerger, and Artur Erman.

A Google search for “digital painting” today mostly brings up Photoshop tutorials related to translating age old representational painting techniques to computational media, but the topic of digital painting has much more to offer fine arts in terms of poetry and theory.

Painting software today has largely developed out of a need for traditional artists to keep up pace of work in large scale mass media production pipelines, like those of video games and movies. Few systems have been developed to explore the spontaneity and spirituality present in modernism and contemporary art and further develop the language of painting in general.

Jeffrey has created several programs that highlight abstract expressivity, play, and improvisation over production quality and technical control.

In addition to software demos, new theoretical models of image resolution, computer literacy, and picture making are illustrated, described, and connected to the history of abstraction in drawing and painting. New ways of approaching drawing are also presented.

He presently spends all his time traveling, performing, and continuing to develop his software and media performances.

From Summer through Winter of 2018 he was traveling and lecturing with the Danish composer Goodiepal and his band GP&PLS throughout Europe. Jeffrey’s work Ten Minute Painting is now a part of the International Goodiepal Collection at the SMK Statens Museum for Kunst in Copenhagen, Denmark.

🔊Listen to a podcast from LA, published by The Art Word in January 2019 on Radical Digital Painting.

📼Watch an hour long webinar on Radical Digital Painting, given to the Digital Painting class at UniArts Helsinki.

🔊Listen to another podcast published by Are.na in September 2018 on Radical Digital Painting between both Jeffrey & the GP&PLS band members.

Dates 2019

the RAFLOST festival is approaching!  confirmed dates are 23-24-25th of may, in collaboration with experimental performance space MENGI and ICELAND UNIVERSITY OF THE ARTS

2018 Dates!

The RAFLOST festival will be held in Reykjavík, various locations, in collaboration with the Iceland Academy of the Arts, and Mengi venue for art and performance on the 24th – 26th of May 2018.

The RAFLOSTi workshop is open for students of the IAA, and through Opni Listaháskólinn anyone who wants to attend can apply here: http://www.lhi.is/opni-listahaskolinn

Artist that are interested in performing at the RAFLOST festival 2018, please send an email to:
r a f l o s t @ r a f l o s t . i s

RAFLOST 2015 Dates

RAFLOST will be held on the 21st – 23rd of May together with Pikslaverk, a part of the Pixelache network. Also, the Raflosti workshop will be held in collaboration with the Iceland Academy of the Arts.  The program schedule will be announced soon…