Ægir is a drummer and experimental musician from Reykjavík. January 2020 saw the debut of his solo project, where he explores new sonic avenues with the help of a collection of guitar pedals and other sound-manipulating devices; initially from behind the drum kit, lately using and abusing a wider variety of sound sources (voice and feedback play big roles).
He has released 8 solo albums over the last four years, each one a world of its own.
At Raflost, Ægir will perform the audio/visual work BRIDGES for breathing disaster together with his brother, Óðinn Dagur. Óðinn has previously programmed audio-reactive visuals for Ægir’s live shows – but this time he built a world that he will explore, mangle and distort in real time, while Ægir does the same with sound.
Ægir er trommari og tilraunatónlistarmaður frá Reykjavík. Í janúar 2020 frumflutti hann einyrkjaverkefni sitt, þar sem hann kannar nýjar hljómlendur með hjálp safns gítarfetla og annarra hljóðbreytitækja; fyrst um sinn bakvið trommusett en í seinni tíð hefur hann nýtt sér í auknum mæli breiðara úrval hljóðefna (rödd og hringóm spila þar stóra rullu).
Hann hefur gefið út 8 sólóplötur undanfarin fjögur ár, hver þeirra heimur út af fyrir sig.
Á Raflost mun Ægir flytja hljóð/myndverkið BRIDGES for breathing disaster ásamt bróður sínum, Óðni Degi. Óðinn hefur áður forritað myndefni fyrir tónleika Ægis – en í þetta skiptið byggði hann heim sem hann mun kanna, beygla og bjaga í rauntíma, meðan Ægir gerir slíkt hið sama með hljóð.